miðvikudagur, ágúst 29, 2012
Er enn í stuði
Komst að því að þetta blogg er allt að breytast og ég hef ekki bloggað í meira en ár, kannski gengur "fésið" af gamla góða blogginu dauðu? Mér finnst reyndar meiri stemmning í blogginu, gaman að fletta upp gömlum póstum og spá í hvað maður var að pæla þá. En allavega, ég er á lífi og kannski fer ég að setja eitthvað meira hér inn ef þannig liggur á mér.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)