
föstudagur, desember 11, 2009
Brennu-Njálssaga

fimmtudagur, desember 10, 2009
Áður en ég dey.

Það eru ýmsar uppákomur sem sagt er frá í bókinni og það sem er skemmtilegt er að stúlkan gerir lista yfir allt það sem hún vill gera áður en hún deyr og á þeim lista eru m.a. kynlíf, dóp, frægð, ást, segja já við öllu í heilan dag, fremja glæp osfrv. Þessi bók er í senn átakanleg og skemmtileg, hún ýtir við manni, fær mann til að hugsa um hvað lífið er í raun dýrmætt og hve mikilvægt það er að njóta hvers augnabliks þess. Hún kennir manni einnig sitthvað um ástina og það sem skiptir máli í lífinu.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)