miðvikudagur, júní 11, 2008

Nýtt frábært fyrirtæki


Fyrir nokkru var kynnt sameining fjögurra verkfræðistofa. Þetta eru Línuhönnun, AFL, RTS og Verkfræðistofa Suðurlands. Þetta eru allt mjög vel rekin fyrirtæki og hafa verið að gera það gott, ekki síst í útrásinni. Árið 2010 munu svo þessi fyrirtæki sameinast á einum stað sem verður í Tæknigörðum í Vatnsmýrinni. Sjá mynd af því hérna fyrir neðan.



Nú vantar nafn á "barnið" og óska ég hérmeð eftir því að þeir sem lesi þetta blogg komi með a.m.k. eina tillögu hver fyrir 18. júní. Þetta þarf að vera þjált og gott nafn, helst þarf það að geta gengið bæði hérlendis og erlendis.

Engin ummæli: