fimmtudagur, júní 26, 2008
Smá blús!
Fékk þetta sent, smá svona pæling.
1. Þú veist að þú ert ástfangin þegar það erfiðasta sem þú gerir er að segja bless.
2. Við fengum tvær hendur, tvo fætur, tvö augu, tvö eyru, en af hverju bara eitt hjarta? Vegna þess að hitt var gefið örðum og við þurfum að finna það.
3. Besta gjöfin er að elska og vera elskuð á móti.
4. Ég lofa að gleyma aldrei deginum sem við hittumst, himnarnir geta grátið og stjörnurnar hrapað en ég mun alltaf elska þig.
5. Þegar þú elskar einhver er sá hinn sami að eilífu hluti af þér.
6. Það besta og fallegasta í heiminum er ekki hægt að sjá eða snerta, það verður að finna það með hjartanu.
7. Hjartað skynjar það sem augun sjá ekki og veit það sem við skiljum ekki.
8. Ég verð alltaf við hlið þér, þerra tárin og verð besti vinur þinn, ég brosi þegar þú brosir og ef þú grætur einu einasta tári þá lofa ég að gráta líka.
9. Ástin er ekki sýnileg með augunum en hjartað sér allt greinilega.
10. Elskaðu, og þú munt fá það margfalt til baka.
11. Skynsöm ást er ekki til vegna þess að hjartað ræður för.
12. Ef þú gefur einhverjum hjarta þitt, vertu þá tilbúin til að þiggja hans .....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli