Litla skottið var um helgina með pabba sínum í útilegu. Þau koma svo til okkar í gærkveldi og eru á leið út um dyrnar þegar pabbi hennar spyr hvort hún ætli ekki að kveðja alla. Svarið var "jú, jú, ég er búin að kveðja Tinnu (þ.e. hundinn)"
Henni fannst semsagt ekki ástæða til að kveðja mig eða systkini sín. Gaman að þessum krúttum!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli