laugardagur, nóvember 22, 2008

Fókus.


Fór í gær á opnun á ljósmyndasýningu FÓKUS, félag áhugaljósmyndara, í Smáralindinni. Þema þessarar sýningar er RAUTT, semsagt það er eitthvað rautt á öllum myndunum. Ég hvet ykkur til að kíkja á myndirnar næst þegar þið eigið leið hjá, en þær eru virkilega flottar.


Engin ummæli: