Stundum þegar maður er að svekkja sig á líferni sínu eða á því að hreyfa sig nú ekki nóg, ja eða á aukakílóunum er ágætt að muna boðorðið:
Lífið á ekki að vera rólyndis rölt að grafarbakkanum með það að markmiði
að komast örugg á áfangastað í huggulegum og vel varðveittum líkama. Miklu
heldur á það að vera blússandi gleðibuna og ískrandi yndisflug með
súkkulaði í annarri og vínglas í hinni í fullnýttum og gatslitnum skrokki
öskrandi...
Fjárans fjör sem þetta er!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli