föstudagur, október 24, 2008

IMF

Jæja, ráðamenn þjóðarinnar hafa talað. Við ætlum að fá 2ja milljarða lán frá IMF eða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, sem á að hjálpa okkur uppúr versta pyttinum. Vonandi fáum við lán annars staðar frá, t.d. frá Noregi, en það kemur nú í ljós. Þetta eru allavega jákvæðar fréttir fyrir þjóðina held ég. Mér skildist á þeim að ekki yrði um erfið skilyrði að ræða, allavega engin svona óyfirstíganleg.

Mig vantar 250 evrur fyrir næsta föstudag, á einhver svoleiðis sem er tilbúinn að selja mér hehehe...

Engin ummæli: