Nú er nýja fyrirtækið okkar komið í loftið. Nafnið er soldið skrýtið en það venst vel, EFLA og svo undirtitill "-allt mögulegt" sem þýðir auvitað fjölbreytni og að allt sé mögulegt.... Mér líst vel á þetta og var haldið uppá það í gær með glæsibrag, þvílíkt partý.... rosa fjör..... Sko engin lognmolla hér, bara bjartsýni í gangi og vil ég meina að þetta fyrirtæki sé eitt það bjartsýnasta á Íslandi í dag. En maður er nú að kljást við timburmennina í dag eins og bankamennirnir......
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli