föstudagur, ágúst 15, 2008

Borgin okkar allra


Já, það er sjaldan logn í pólitík og svo má líka segja að nokkrir klukkutímar séu langur tími í pólitík hehehe.....
Óskar segir fyrir hádegi að þetta hafi ekkert verið rætt við sig og hann er kominn í stjórn um kvöldið. Gaman að þessu. Við vorum eitthvað að spá í það í hádeginu í gær hvenær Hanna Birna ætti að taka við sem borgarstjóri og ég slæ því fram svona í fíflagangi að það verði nú bara seinnipartinn hehehe....

Bæ, bæ Óli, maður hittir hann kannski bara á Vínbarnum, manni skilst að hann sé soldið svona út á lífinu hmmm......

Vonum að þessi meirihluti haldi nú.

Engin ummæli: