Haustverkin eru hafin hér, þetta eru nú ekki svona hefðbundin haustverk eins og menn eiga að venjast úr sveitum landsins heldur endalausir fundir og fundarsetur í þeim ráðum, nefndum og stjórnum sem maður hefur "asnast" til að láta plata sig í. Þessar vikur, semsagt síðasta vikan í ágúst og fyrsta vikan í september, eru þéttsetnar af fundum. Ég var m.a. á tveimur í gær hmmm....
Já ég verð að fara að læra að segja nei!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Skrifa ummæli