föstudagur, ágúst 22, 2008
Ísland-Frakkland
Jæja, þá er það ljóst! Vááá.....
Við erum að koma heim með 16 verðlaunapeninga frá OL í Peking.
Hver hefði eiginlega trúað því þegar þessir leikar hófust að við myndum spila um verðlaun? Jú strákarnir og Óli trúðu því svo sannarlega og hafa sýnt okkur það.
Ég verð stödd á hótelherbergi í París þegar leikurinn fer fram púff..... Verð að fá mér stóran fána til að setja á bringuna til að hafa með mér þegar við vinnum Frakkana.
Áfram Ísland, við erum bestir!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli