
Það er eitt sem er að trufla mig. Í Bandaríkjunum þar sem algjör aðskilnaður er á milli kirkju og stjórnar þá segir forsetinn í inntökuræðu sinni í lokin "so help me God". Einnig er það venjan að fyrsta dag forsetatíðar sinnar þá byrjar forsetinn daginn á að fara í messu í Dómkrikjunni......
Eruð þið að skilja þetta??
2 ummæli:
Er það ekki bara eins og í skátaheitinu með litlu g og stendur fyrir alla "guði" Mm
Jú, en sumir trúa ekki á neina guði hvorki með stóru né litlu g.
Skrifa ummæli