mánudagur, janúar 26, 2009

Ævintýri !!

Á svona dögum dettur manni helst í hug atriðið úr síðustu spaugstofu þegar Ilmur söng hástöfum "Ævintýri...." Já því í dag gerðist nýtt ævintýri. Fyrir okkur fréttafíklana, eru þetta mjög erfiðir dagar, því auðvitað þarf maður að hlusta á sömu kallana á öllum stöðvum, segja nákvæmlega sömu hlutina.....

En í dag hófst nýr kafli í Ævintýrinu.

Engin ummæli: