Ég hef oft spáð í þessa bæn. Hún á svo oft vel við, reyndar hafa áfengissjúklingar soldið tileinkað sér þessa bæn, en ég hugsa oft um hana og þetta er eitthvað sem ég verð að læra, allavega ætla ég að setja hana hér til áminningar. Stundum á ég nefnilega svo erfitt með það að sætta mig við að hlutirnir séu einhvern vegin og legg mikið á mig til að breyta þeim, en það kemur auðvitað fyrir að ég hef bara ekkert um þá að segja og get ekkert stjórnað öllu sem ég vil.
Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig það sem ég fæ ekki breytt,kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli