Ég var eitthvað frekar þung í gær, hafði sofið illa og var frekar svona illa upplögð, fékk skýringu á þessu áðan. Skv. einhverjum breskum sérfræðingi þá er þessi mánudagur í janúar ömurlegasti dagur ársins, þannig að ég er bara eðlileg... púff... ég var farin að halda að ég væri að fara yfirum sko....
Þetta hefur þessi breski sérfræðingur reiknað út að teknu tilliti til sólarljóss, jólavísareikninga ofl. ofl.
Æ, það er alltaf gott að fá skýringar á hlutunum hehehehe....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
HAHA já nákvæmlega - sammála síðasta ræðumanni ;0)
Skrifa ummæli