
Við að horfa á þessa mynd fór maður að hugsa um allt fólkið sem þurfti að búa við þettta ástand sem ríkti í Austur-Þýskalandi og þá tugi ef ekki hundruði þúsunda manna sem unnu við það að fylgjast með lífi annarra og skila skýrslum um það til STASI. Hvað ef þetta fólk hefði nú verið að gera eitthvað uppbyggilegt, þá hefði Austur-Þýskaland kannski ekki dregist svona langt aftur úr Vestur-Þýskalandi!!
Eins gott að járntjaldið féll!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli