föstudagur, desember 21, 2007

Feministar og jólasveinar

Fékk í dag póst þar sem maður var að hneykslast á jólasveinunum sem feministar eru að setja fram. Ég veit það ekki mér finnst þetta soldið smart. Er eitthvað þarna sem við viljum ekki. Ég ætla fyrir mig og aðra að setja þetta inn hér.

Sá Fyrsti Stekkjastaur



Annar Giljagaur



Sá þriðji Stúfur



Sá fjórði Þvörusleikir



Sá fimmti Pottasleikir



Sá sjötti Askasleikir



Sá sjöundi Hurðaskellir



Sá áttundi Skyrgámur



Sá níundi Bjúgnakrækir



Mér finnst vera mikill húmor í þessu og mikil alvara, er eitthvað hér sem við erum ekki sammála??

Ég held að ég sé að verða feministi!!

Engin ummæli: