fimmtudagur, desember 06, 2007

Kaffivélin

Kaffivélin bilaði hér á mínum vinnustað í dag, það þýðir eiginlega bara eitt "disaster", í ofanálagt er hið vikulega kaffi í fyrramálið, þetta verður bara neyðarástand. Enda kom í ljós að það voru allir farnir heim fyrir kl. 17:00 í dag nema við sem ekki drekkum kaffi...

Engin ummæli: